Húsnæðisnefnd

1961. fundur 10. júní 1999

Húsnæðisnefnd 10. júní 1999.
13. fundur.


Ár 1999, 10 júní kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Einar Hjartarson, Eygló Birgisdóttir, Jóhanna Ragnarsdóttir og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

  1. Bréf dags. 9. júní 1999 .............................................
  Forstöðumaður sendir fyrirspurn í Félagsmálaráðuneytið vegna málsins.
  2. Beiðni um kaup á fjórum íbúðum, samkvæmt lista.
  Samþykkt.
  3. Lagt var fram yfirlit yfir viðbótarlán á árinu1999. 1. júní 1999 var búið að afgreiða lán til 80 einstaklinga (umsóknir) samtals kr. 105 milljónir.
  Meðalupphæð láns er um kr. 1,3 milljónir. Búið er að afgreiða 48 % af lánsheimildum ársins.
  4. Húsnæðisnefnd samþykkti að selja þrjár íbúðir á frjálsum markaði.
  5. Samþykkt úthlutun á einni íbúð í ..............................
  6. Samþykkt að veita ........................... viðbótarlán vegna kaupa ...........................

Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Jóhanna Ragnarsdóttir
Einar Hjartarson
Eygló Birgisdóttir
Guðríður Friðriksdóttir