Húsnæðisnefnd

1963. fundur 08. júlí 1999

Húsnæðisnefnd 8. júlí 1999.
15. fundur.


Ár 1999, 8. júlí kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Gísli Kr. Lórenzson, Einar Hjartarson, Eygló Birgisdóttir og Halla Margrét Tryggvadóttir.

Þetta gerðist:

  1. Beiðni um kaup á þremur íbúðum samkv. lista. Samþykkt.
  2. Samþykkt að breyta Skútagili 7-201, Melasíðu 5F, Múlasíðu 5F, Múlasíðu 3G og Drekagili 28 – 203 í leiguíbúðir og leigja Félagsstofnun stúdenta Akureyri til eins árs.
  3. Ákveðið að breyta Tjarnarlundi 12F í leiguíbúð.
  4. Samþykkt kauptilboð í ...................., ..........................., ........................... og ....................
  5. Húsnæðisnefnd samþykkir viðbótarlán til .................... vegna kaupa á ........................
  Húsnæðisnefnd samþykkir viðbótarlán til .................... vegna kaupa á ........................
  Húsnæðisnefnd samþykkir viðbótarlán til .................... vegna kaupa á ........................
  6. Húsnæðisnefnd Akureyrar hafnar umsókn ............................... kt. ........................... um viðbótarlán. Ástæða höfnunar er að umsækjandi er yfir tekjumörkum.

Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Eygló Birgisdóttir
Gísli Kr. Lórenzson
Einar Hjartarson
Alfreð Almarsson
Halla Margrét Tryggvadóttir
Kristín Gunnarsdóttir
- fundarritari -