Húsnæðisnefnd

1964. fundur 22. júlí 1999

Húsnæðisnefnd 22. júlí 1999.
16. fundur.


Ár 1999, fimmtudaginn 22. júlí kom húsnæðisnefnd saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Páll Jóhannsson, Eygló Birgisdóttir og Halla Margrét Tryggvadóttir.

Þetta gerðist:

1. Kynntur úrskurður kærunefndar húsnæðismála frá 9. júlí í máli ………………

2. Beiðni um kaup á sex íbúðum samkv. lista.
Samþykkt.

3. Samþykkt að breyta ……………… og ……………… í leiguíbúðir.

4. Samþykkt að selja á frjálsum Smárahlíð 18D, Melasíðu 1H, Drekagil 28-401, Múlasíðu 9-203, Vestursíðu 28-101 og Melasíðu 1G.

5. Samþykkt kauptilboð í Helgamagrastræti 53-303 og Vestursíðu 1D.

6. Húsnæðisnefnd samþykkir veitingu viðbótarláns til ……………… og ……………… v/………………og til ………………og ……………… v/………………

Fleira gerðist ekki

Jóhann G. Sigurðsson
Páll Jóhannsson
Eygló Birgisdóttir
Alfreð Almarsson
Halla Margrét Tryggvadóttir