Húsnæðisnefnd

1970. fundur 05. október 1999

Húsnæðisnefnd 5. október 1999.
23. fundur.


Ár 1999, þriðjudaginn 5. október kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Geislagötu 9.
Mætt voru: Jóhann Sigurðsson, Gísli Lórenzson, Alfreð Almarsson, Eygló Birgisdóttir, Einar Hjartarson og Halla Margrét Tryggvadóttir.

Þetta gerðist:

    1. Samþykkt beiðni um kaup skv. lista.
    2. Samþykkt kauptilboð í Fögrusíðu 9 B.
    3. Samþykkt endanleg afgreiðsla á þremur viðbótarlánum skv. lista.
    4. Samþykkt veiting tíu viðbótarlána skv. lista.
    5. Einni umsókn um viðbótarlán synjað vegna núverandi tekna.

Fleira ekki gert.

Jóhann G. Sigurðsson
Eygló Birgisdóttir
Alfreð Almarsson
Gísli Kr. Lórenzson
Einar Hjartarson
Halla Margrét Tryggvadóttir