Húsnæðisnefnd

1973. fundur 02. nóvember 1999

Húsnæðisnefnd 2. nóvember 1999.
26. fundur.


Ár 1999, þriðjudaginn 2. nóvember kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að
Geislagötu 9.
Mætt voru: Jóhann Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Eygló Birgisdóttir, Einar Hjartarson, Gísli Kr. Lórenzson og Halla Margrét Tryggvadóttir.

Þetta gerðist:

    1. Samþykkt að veita viðbótarlán til níu aðila skv. lista.
    2. Einni umsókn synjað vegna núverandi tekna.
    3. Svar barst frá Íbúðalánasjóði varðandi umsókn húsnæðisnefndar frá 25.10. s.l. um 25 lánsheimildir þar sem Íbúðalánasjóður heimilar húsnæðisnefnd Akureyrar úthlutun 15 lána.
    4. Samþykkt kauptilboð í Vestursíðu 28-101, Melasíðu 1-202 og Hjallalund 11C-202.
    5. Deildarstjóra húsnæðisdeildar falið að afgreiða leiguleyfisbeiðni skv. lista.

Fleira ekki gert.

Jóhann G. Sigurðsson
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Gísli Kr. Lórenzson
Einar Hjartarson
Halla Margrét Tryggvadóttir
Anna Lísa Baldursdóttir
- fundarritari -