Húsnæðisnefnd

1976. fundur 09. desember 1999

Húsnæðisnefnd 9. desember 1999.
29. fundur.


Ár 1999, fimmtudaginn 9. desember kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Geislagötu 9.
Mætt voru: Jóhann Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Eygló Birgisdóttir, Páll Jóhannsson, Einar Hjartarson og Halla Margrét Tryggvadóttir.

Þetta gerðist:

    1. Borist hefur bréf frá Íbúðalánasjóði dags. 30. nóvember 1999, þar sem bæjarstjórn Akureyrar er úthlutað lánsheimild að upphæð 210.000.000 til veitingar viðbótarlána en húsnæðisnefnd Akureyrar sótti um 277.200.000.
    2. Endurskoðaðar starfsreglur fyrir veitingu viðbótarlána samþykktar af nefndinni.
    3. Starfsáætlun húsnæðisnefnar lögð fram til umræðu.
    Nefndin samþykkti starfsáætlunina.

Fleira ekki gert.

Jóhann Sigurðsson
Einar Hjartarson
Páll Jóhannsson
Alfreð Almarsson
Eygló Birgisdóttir
Halla Margrét Tryggvadóttir