Húsnæðisnefnd

2794. fundur 12. júní 1998

Húsnæðisnefnd 12. júní 1998.


11. fundur.

Ár 1998, föstudaginn 12. júní kom nýkjörin húsnæðisnefnd saman til fundar að Skipagötu 9.

Aðalmenn voru kjörnir: Varamenn voru kjörnir:
Jóhann G. Sigurðsson Jóhanna H. Ragnarsdóttir
Alfreð Almarsson Geir A. Guðsteinsson
Eygló Birgisdóttir Elín Antonsdóttir
Gísli Kr. Lórenzson Páll Jóhannsson
Einar Hjartarson Valgerður Jónsdóttir

Bæjarstjórn skipaði Jóhann Sigurðsson formann nefndarinnar og Alfreð Almarsson varaformann.
Húsnæðisnefnd samþykkti að forstöðumaður Húsnæðisskrifstofunnar verði ritari nefndarinnar.

Þetta gerðist:

1. ....................................

2. ....................................

3. ....................................

4. Beiðni um kaup á tveimur íbúðum skv. lista.
Samþykkt.

5. Samþykkt úthlutun á níu íbúðum og þremur til vara.

Ákveðið var að hafa fastan fundartíma hjá húsnæðisnefnd á fimmtudögum kl. 08.00.
-----------------------------
Bæjarráð (250698) afgreiddi fundargerðina á eftirfarandi hátt:
Fundargerðin gefur ekki tilefni til ályktunar.


Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Guðríður Friðriksdóttir
Alfreð Almarsson
Einar Hjartarson
Eygló Birgisdóttir
Gísli Kr. Lórenzson