Húsnæðisnefnd

2793. fundur 15. janúar 1998

Húsnæðisnefnd 15. janúar 1998.


1. fundur.

Ár 1998, 15. janúar kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 12.

Þetta gerðist:

1. Beiðni um kaup á þremur félagslegum íbúðum og uppsögn á leigu, á einni félagslegri kaupleigu, samkvæmt lista.
Samþykkt.

2. ………………………….

3. Húsnæðisnefnd Akureyrar hefur ákveðið að sækja um lóð til byggingar á þremur fjölbýlishúsum með samtals 12 íbúðum, við Hjalteyrargötu. Umsókn var send bygginganefnd Akureyrar 17. desember 1997.

4. Rætt var um framkvæmdir þessa árs. Húsnæðisnefnd óskar eftir fundi með bæjarráði um málið.

5. Samþykkt var úthlutun á sjö íbúðum og framleiga á einni félagslegri kaupleiguíbúð. Samþykkt.


Fleira gerðist ekki.

Gísli Kr. Lórenzson
Guðríður Friðriksdóttir.
Jóhanna Ragnarsdóttir
Konráð Alfreðsson
Þorsteinn E. Arnórsson
Páll Jóhannsson
Hilmir Helgason
Jóhann Möller