Húsnæðisnefnd

2796. fundur 14. maí 1998

Húsnæðisnefnd 14. maí 1998


8. fundur.

Ár 1998, 14. maí kom húsnæðisnefnd saman til fundar að Skipagötu 9.

Þetta gerðist:

1. Beiðni um kaup skv. lista, samtals fjórar íbúðir.
Samþykkt.

2. ....................................
3. Tekið var fyrir bréf dags. 6. maí 1998, frá bæjarstjórn Akureyrar, þar sem bæjarstjórn samþykkir að bjóða út byggingu 16 íbúða, í lokaáfanga við Snægil.
4. Húsnæðisnefnd Akureyrar samþykkir að bjóða út byggingu 16 íbúða í Snægili 30-32-34 og 36, fyrstu vikuna í júní og opna tilboð 23. júní 1998 kl. 11.00, með fyrirvara um framkvæmdalán.
5. Tekin var fyrir verkfundargerð dags. 12. maí 1998 og hún samþykkt.

6. Samþykkt var úthlutun á 10 íbúðum þar af tvær félagslegar kaupleiguíbúðir til leigu.


Fleira gerðist ekki.

Gísli Kr. Lórenzson
Guðríður Friðriksdóttir
Jóhanna Ragnarsdóttir
Guðmundur Ó. Guðmundsson
Páll Jóhannsson
Hilmir Helgason
Jóhann Möller