Húsnæðisnefnd

2798. fundur 09. júlí 1998

Húsnæðisnefnd 9. júlí 1998.


12. fundur.

Ár 1998, fimmtudaginn 9. júlí kom húsnæðisnefnd saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Alfreð Almarsson, Eygló Birgisdóttir, Einar Hjartarson, Elín Antonsdóttir og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

1. Aðsend bréf.
................................

2. ................................

3. ................................

4. Beiðni um kaup á fimm íbúðum og uppsögn á leigu á einni félagslegri kaupleiguíbúð.
Samþykkt.

5. Úthlutun á fjórtán íbúðum þar af þrjár kaupleiguíbúðir til leigu.
Samþykkt.

6. ................................

7. Lögð fram fundargerð þar sem opnuð voru tilboð í byggingu 16 félagslegra íbúða í Snægili 30, 32, 34 og 36.

8. Anton Brynjarsson mætti á fundinn og fór yfir tilboð í byggingu 16 íbúða í Snægili 30. 32, 34 og 36.
Húsnæðisnefnd Akureyrar samþykkti að taka tilboði Hyrnu ehf. með fyrirvara um magntölur.
      -----------------------------
      Bæjarráð (160798) afgreiddi fundargerðina á eftirfarandi hátt:
      Fundargerðin sem er í 8 liðum, var borin upp og samþykkt samhljóða.


Fleira gerðist ekki.

Eygló Birgisdóttir
Guðríður Friðriksdóttir
Alfreð Almarsson
Einar Hjartarson
Elín Antonsdóttir