Húsnæðisnefnd

2801. fundur 05. júní 1998

Húsnæðisnefnd 5. júní 1998.


10. fundur.

Ár 1998, 5. júní kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar að Skipagötu 9.

Þetta gerðist:

1. Lagt var fram yfirlit yfir veitt leiguleyfi tímabilið 1. október 1997 - 1. júní 1998.

2. Bréf ................................................

3. Samþykkt var úthlutun á þremur íbúðum í endursölu og 16 íbúðum í Snægili
30 - 36.


Fleira gerðist ekki.

Gísli Kr. Lórenzson
Guðríður Friðriksdóttir
Jóhanna Ragnarsdóttir
Helga Rósantsdóttir
Guðmundur Ó. Guðmundsson
Páll Jóhannsson
Jóhann Möller