Húsnæðisnefnd

2805. fundur 26. nóvember 1998

Húsnæðisnefnd 26. nóvember 1998.


23. fundur.

Ár 1998, fimmtudaginn 26. nóvember kom húsnæðisnefnd saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Einar Hjartarson, Gísli Kr. Lórenzson, Eygló Birgisdóttir og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

1. Beiðni um kaup á þremur íbúðum samkvæmt lista.
    Samþykkt.
2. Úthlutun á tveimur íbúðum, önnur félagsleg kaupleiga til leigu.
Samþykkt.
  3. Húsnæðisnefnd fór yfir drög að reglugerð um viðbótarlán.
  4. Landssamtök húsnæðisnefnda boða til fundar sem halda átti 31. október 1998 og var frestað. Fundurinn verður haldinn 28. nóvember 1998.


  Fleira gerðist ekki.

  Jóhann G. Sigurðsson
  Guðríður Friðriksdóttir
  Alfreð Almarsson
  Einar Hjartarson
  Gísli Kr. Lórenzson
  Eygló Birgisdóttir