Húsnæðisnefnd

2807. fundur 23. júlí 1998

Húsnæðisnefnd 23. júlí 1998.


13. fundur.

Ár 1998, 23. júlí kom húsnæðisnefnd saman til fundar að Skipagötu 9.
Mætt voru: Jóhann G. Sigurðsson, Alfreð Almarsson, Eygló Birgisdóttir og Guðríður Friðriksdóttir.

Þetta gerðist:

1. Bréf dags. 12.07. 1998 .......................

2. Afrit af bréfi dags. 17.07. 1998 ..........

3. Bréf dags. 20.07. 1998 .......................

4. Bréf dags. 17.07. 1998 .......................

5. Bréf dags. 21.07. 1998 .......................

6. Bréf frá Ráðgjafardeild Akureyrarbæjar, þar sem óskað er eftir að Snægili 22-102 verði breytt úr leiguíbúð í félagslega eignaríbúð til þess að leysa brýnan vanda.
Húsnæðisnefnd samþykkir að verða við erindinu. Jafnframt leggur nefndin til að Keilusíðu 9 verði breytt úr félagslegri eignaríbúð í leiguíbúð Akureyrarbæjar, ef til endursölu kemur.

7. Beiðni um nafnaskipti ........................
Samþykkt með fyrirvara.

8. Samþykkt úthlutun á 8 íbúðum.

9. Beiðni um kaup á 2 íbúðum samkvæmt lista.
Samþykkt.
--------------------------------------
Bæjarráð (30.07. 1998) afgreiddi fundargerðina á eftirfarandi hátt:
Bæjarráð samþykkir fundargerðina að svo miklu leyti sem hún gefur tilefni til ályktunar.


Fleira gerðist ekki.

Jóhann G. Sigurðsson
Guðríður Friðriksdóttir
Eygló Birgisdóttir
Alfreð Almarsson