Húsnæðisnefnd

2809. fundur 20. ágúst 1998

  Húsnæðisnefnd 20. ágúst 1998.

  15. fundur.

  Ár 1998, 20. ágúst kom húsnæðisnefnd saman til fundar að Skipagötu 9.
  Mætt voru: Gísli Kr. Lórenzson, Einar Hjartarson, Eygló Birgisdóttir, Alfreð Almarsson,
  Jóhann G. Sigurðsson og Guðríður Friðriksdóttir.

  Þetta gerðist:

  1. Beiðni um kaup á tveimur íbúðum samkvæmt lista dags. 6. og 13. ágúst 1998.

  2. Beiðni um nafnaskipti á íbúð frá ..................................

   Samþykkt.

  3. Úthlutun á 6 íbúðum samkvæmt lista, þar af ein til leigu.
   Samþykkt.

  4. Formaður húsnæðisnefndar og forstöðumaður skrifuðu undir samning við Hyrnu ehf. um byggingu 16 íbúða í Snægili 30, 32, 34 og 36.
   Húsnæðisnefnd samþykkti samninginn.


  Fleira gerðist ekki.

  Gísli Kr. Lórenzson
  Guðríður Friðriksdóttir
  Einar Hjartarson
  Eygló Birgisdóttir
  Alfreð Almarsson
  Jóhann G. Sigurðsson
Eygló Birgisdóttir
Alfreð Almarsson
Jóhann G. Sigurðsson