Húsnæðisnefnd

2813. fundur 16. febrúar 1998

Húsnæðisnefnd 16. febrúar 1998.


3. fundur.

Ár 1998, 16. febrúar kom húsnæðisnefnd Akureyrar saman til fundar í nýju húsnæði nefndarinnar að Skipagötu 9.

Þetta gerðist:

1. Aðsend bréf:
......................................
......................................
Beiðni um kaup samkvæmt lista, samtals þrjár beiðnir.
Samþykkt.

2. Úthlutun.
Úthlutaðar íbúðir samkvæmt lista samtals sex úthlutanir.

Nefndin mætti síðan á samráðsfund með félagsmálaráði Akureyrar að Glerárgötu 26.


Fleira gerðist ekki.

Jóhann Möller
Guðríður Friðriksdóttir
Baldvin Valdemarsson
Konráð Alfreðsson
Guðmundur Ó. Guðmundsson
Páll Jóhannsson
Hilmir Helgason