Frístundaráð

25. fundur 23. febrúar 2018 kl. 09:00 - 12:10 Rósenborg - fundarsalur 3. hæð
Nefndarmenn
  • Silja Dögg Baldursdóttir formaður
  • Óskar Ingi Sigurðsson
  • Arnar Þór Jóhannesson
  • Guðmundur H Sigurðarson
  • Þórunn Sif Harðardóttir
  • Alfa Dröfn Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála
  • Alfa Aradóttir deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar
Fundargerð ritaði: Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri
Dagskrá
Guðmundur H Sigurðarson Æ-lista mætti í forföllum Jónasar Björgvins Sigurbergssonar.

Óskar Ingi Sigurðsson mætti á fundinn kl. 09:30.
Guðmundur H Sigurðsson vék af fundi milli kl. 10:00 og 11:00.

1.Frístundaráð 10 ára áætlun

Málsnúmer 2018010303Vakta málsnúmer

Farið yfir 10 ára áætlun.
Starfsmönnum falið að uppfæra áætlunina út frá umræðum á fundinum. Ráðið mun fara yfir áætlunina aftur áður en hún verður send til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 12:10.