Framkvæmdaráð

295. fundur 07. nóvember 2014 kl. 10:25 - 11:10 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Guðmundur Baldvin Guðmundsson
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
Starfsmenn
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Dagskrá
Guðmundur Baldvin Guðmundsson B-lista mætti í forföllum Ingibjargar Ólafar Isaksen.

1.Stjórnunar- og rekstrarúttekt á starfsemi Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar og mótun úrbótaáætlunar

Málsnúmer 2014110035Vakta málsnúmer

Verkefnistillaga frá Capacent dagsett í október 2014 um úttekt á starfsemi Framkvæmdamiðstöðvar kynnt.

Framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagða verkefnatillögu með þeim breytingum er komu fram á fundinum og vísar málinu til bæjarráðs.

Helena Þuríður Karlsdóttir S-lista yfirgaf fundinn kl. 10:45.

2.Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2014080067Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar 2015.

Fundi slitið - kl. 11:10.