Framkvæmdaráð

291. fundur 19. september 2014 kl. 08:15 - 11:02 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Helena Þuríður Karlsdóttir
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Jón Þorvaldur Heiðarsson
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Dagskrá
Jón Þorvaldur Heiðarsson Æ-lista mætti í forföllum Þorsteins Hlyns Jónssonar.

1.Fjárhagsáætlun 2014 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2013090299Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu á verklegum framkvæmdum ársins 2014.

2.Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild

Málsnúmer 2014080067Vakta málsnúmer

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.

3.Umhverfisátak

Málsnúmer 2012080082Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu á verkefnum ársins 2014.

4.Önnur mál í framkvæmdaráði 2014

Málsnúmer 2014010035Vakta málsnúmer

Njáll Trausti Friðbertsson D-lista óskaði eftir að gróður sem skyggir á listaverkið Útlagann, sem staðsett er við Eyrarlandsveg, verði snyrtur.

Fundi slitið - kl. 11:02.