Framkvæmdaráð

269. fundur 21. maí 2013 kl. 10:00 - 10:30 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Halldórsson formaður
  • Sigríður María Hammer
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Bjarni Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Þóra Kjartansdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Jón Birgir Gunnlaugsson forstöðumaður umhverfismála
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
  • Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
Dagskrá
Bjarni Sigurðsson A-lista sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi fyrir Önnu Hildi Guðmundsdóttur.
Silja Dögg Baldursdóttir L-lista boðaði forföll sem og varamaður hennar.
Guðgeir Hallur Heimisson áheyrnarfulltrúi S-lista boðaði forföll sem og varaáheyrnarfulltrúi hans.

1.Verklagsreglur veitustofnana

Málsnúmer 2013050097Vakta málsnúmer

Forsvarsmenn veitustofnana sem starfa á Akureyri mættu á fundinn til að fara yfir nýjar verklagsreglur við yfirborðsfrágang.
F.h. Mílu ehf mættu Sigurjón Jóhannesson og Andrea Þorvaldsdóttir, f.h. Norðurorku hf V. Ingi Hauksson, f.h. Tengis hf Ásmundur Guðjónsson og Gunnar Björn Þórhallsson.
Einnig mættu Jónas Valdimarsson frá framkvæmdadeild Akureyrarbæjar og Gunnþór Hákonarsson og Jón S Hansen frá Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar.

Framkvæmdaráð þakkar forsvarsmönnum veitustofnanna fyrir komuna á fundinn.

Fundi slitið - kl. 10:30.