Framkvæmdaráð

261. fundur 18. janúar 2013 kl. 10:13 - 10:45 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Halldórsson formaður
  • Sigríður María Hammer
  • Silja Dögg Baldursdóttir
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bjarni Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðgeir Hallur Heimisson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur
  • Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
Dagskrá

1.Sjúkratryggingar Íslands og Akureyrarkaupstaður - samningur um sjúkraflug fyrir árið 2013

Málsnúmer 2013010143Vakta málsnúmer

Lögð voru fram drög, ódags., að samningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Akureyrarkaupstaðar um sjúkraflug árið 2013.
Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur fór yfir málið.

Framkvæmdaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til bæjarráðs.

2.Sjúkratryggingar Íslands - sjúkraflutningar 2013 - framlenging á samningi

Málsnúmer 2013010142Vakta málsnúmer

Lögð voru fram drög dags. 7. janúar 2013 um framlengingu á samningi dags 21. desember 2011 um sjúkraflutninga.

Frestað.

Fundi slitið - kl. 10:45.