Framkvæmdaráð

207. fundur 31. mars 2010
Framkvæmdaráð - Fundargerð
207. fundur
31. mars 2010   kl. 09:45 - 10:15
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Helena Þuríður Karlsdóttir formaður
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Jakob Björnsson
Jón Erlendsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Helgi Már Pálsson
Hermann Jón Tómasson
Jón Birgir Gunnlaugsson
Tómas Björn Hauksson
Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
1.          Dalsbraut - skýrsla - athugun á þörf fyrir lagningu Dalsbrautar sunnan Þingvallastrætis
2010030176
Sameiginlegur fundur framkvæmdaráðs og skipulagsnefndar.
Lögð fram skýrsla frá Eflu hf verkfræðistofu um athugun á þörf fyrir lagningu Dalsbrautar sunnan Þingvallastrætis vegna umferðarþunga.
Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir verkfræðingur hjá Eflu hf kom á fundinn og kynnti skýrsluna.
Framkvæmdaráð þakkar Guðbjörgu Lilju fyrir góða kynningu.Fundi slitið.