Framkvæmdaráð

192. fundur 07. ágúst 2009
Framkvæmdaráð - Fundargerð
192. fundur
7. ágúst 2009   kl. 08:55 - 09:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Helena Þuríður Karlsdóttir formaður
Hjalti Jón Sveinsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Tómas Björn Hauksson
Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
1.          Eyrarlandsvegur - endurgerð
2009060156
Miðvikudaginn 29. júlí 2009 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í hellulögn gangstétta við Eyrarlandsveg frá eftirtöldum:

Garðverk ehf                          kr.  15.940.150    109,2%  af kostnaðaráætlun
Finnur ehf                               kr.  10.786.500      73,9%  af kostnaðaráætlun
Túnþökusala Kristins ehf       kr.  12.076.640      82,7%  af kostnaðaráætlun
Garðtækni                              kr.  12.739.110       86,9%  af kostnaðaráætlun
Garðlausnir ehf/Græna lauf  kr.   13.666.500      93,6%  af kostnaðaráætlun

Kostnaðaráætlun hönnuða   kr.  14.600.000
Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs.Fundi slitið.