Framkvæmdaráð

188. fundur 08. maí 2009
Framkvæmdaráð - Fundargerð
188. fundur
8. maí 2009   kl. 10:22 - 11:14
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Helena Þuríður Karlsdóttir formaður
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Eva Hrund Einarsdóttir
Jón Erlendsson
Helgi Már Pálsson
Tómas Björn Hauksson
Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
1.          Hörgárbraut - undirgöng - tilboð
2008110015
Þriðjudaginn 21. apríl 2009 kl. 13:00 voru tilboð opnuð í verkið Hörgárbraut undirgöng 2009:
Ístak hf  kr. 39.315.628     97,7%
Virkni ehf  kr. 37.411.400     92,9%
G.Hjálmarsson hf  kr. 34.444.400     85,6%
G.V.Gröfur ehf  kr. 26.833.196     66,7%
Finnur ehf  kr. 25.919.050     64,4%
Túnþökusala Kristins ehf kr. 33.133.007     82,3%

Kostnaðaráætlun hönnuða  kr. 40.258.090

Miðvikudaginn 22. apríl 2009 kl. 13:30 voru opnuð tilboð  í verkið Hörgárbraut undirgöng eftirlit:
Verkfræðistofa Norðurlands ehf  kr. 2.400.000
Verkís hf  kr. 2.944.425
Verkís hf  frávikstilboð  kr. 2.450.000
Framkvæmdaráð samþykkir að ganga að tilboði lægstbjóðanda bæði í framkvæmd og eftirlit.


2.          Fjárhagsáætlun 2009 - framkvæmdadeild
2008090013
Lögð  fram til kynningar áætlun um viðhaldsverk og nýframkvæmdir á vegum framkvæmdadeildar
Framkvæmdaráð þakkar starfsmönnum framkvæmdadeildar fyrir kynninguna.


3.          Tilboð í gatnamálingu
2009010021
Kynntar voru niðurstöður tilboða í gatnamálingu annars vegar yfirborðsmerkingar og hins vegar stakar merkingar sem opnuð voru 7. maí 2009.
Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til viðræðna við lægstbjóðanda í báðum tilboðunum.Fundi slitið.