Framkvæmdaráð

180. fundur 28. nóvember 2008
Framkvæmdaráð - Fundargerð
180. fundur
28. nóvember 2008   kl. 08:15 - 09:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Helena Þuríður Karlsdóttir formaður
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Eva Hrund Einarsdóttir
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Helgi Már Pálsson
Jón Birgir Gunnlaugsson
Tómas Björn Hauksson
Þorbjörn Haraldsson
Bergur Þorri Benjamínsson fundarritari
1.          Fjárhagsáætlun 2009 - framkvæmdadeild
2008090013
Lögð fram á ný fjárhagsáætlun framkvæmdadeildar fyrir árið 2009 með þeim breytingum sem óskað var eftir.
Framkvæmdaráð samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til bæjarráðs.Fundi slitið.