Framkvæmdaráð

179. fundur 26. nóvember 2008
Framkvæmdaráð - Fundargerð
179. fundur
26. nóvember 2008   kl. 16:00 - 17:40
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Helena Þuríður Karlsdóttir formaður
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Helgi Már Pálsson
Tómas Björn Hauksson
Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
1.          Fjárhagsáætlun 2009 - framkvæmdadeild
2008090013
Vinnufundur við gerð fjárhagsáætlunar 2009.
Starfsmönnum falið að vinna áfram með tillögurnar og leggja þær fram á næsta fundi framkvæmdaráðs.Fundi slitið.