Framkvæmdaráð

173. fundur 19. september 2008
Framkvæmdaráð - Fundargerð
173. fundur
19. september 2008   kl. 08:15 - 09:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir varaformaður
Eva Hrund Einarsdóttir
Hermann Jón Tómasson
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Helgi Már Pálsson
Tómas Björn Hauksson fundarritari
1.          Fjárhagsáætlun 2009 - framkvæmdadeild
2008090013
Farið yfir rekstraráætlun fyrir árið 2009 og framkvæmdaáætlun 2009-2012 lögð fram til skoðunar. Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Framkvæmdaráð þakkar yfirferðina og felur starfsmönnum framkvæmdadeildar að leggja fyrir tillögu að endanlegri fjárhagsáætlun fyrir næsta fund.Fundi slitið.