Framkvæmdaráð

166. fundur 04. apríl 2008
Framkvæmdaráð - Fundargerð
166. fundur
4. apríl 2008   kl. 08:15 - 08:30
Fundarherbergi FAK


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir varaformaður
Eva Hrund Einarsdóttir
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Helena Þuríður Karlsdóttir
Tómas Björn Hauksson
Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
1.          Steinefni fyrir malbik
2007020129
Tilboð voru opnuð þriðjudaginn 1. apríl 2008 í verkið Steinefni fyrir malbik. Eitt tilboð barst í verkið frá Skútabergi ehf. að upphæð kr. 18.997.000
Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við Skútaberg ehf. á grundvelli tilboðs þeirra.Fundi slitið.