Framkvæmdaráð

165. fundur 28. mars 2008
Framkvæmdaráð - Fundargerð
165. fundur
28. mars 2008   kl. 08:15 - 08:20
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Hermann Jón Tómasson formaður
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Eva Hrund Einarsdóttir
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Helgi Már Pálsson
Tómas Björn Hauksson
Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
1.          Sláttur - þjónustusamningur 2008-2010
2008030023
Tilboð voru opnuð þriðjudaginn 25. mars 2008 í grasslátt í Hlíða-, Holta- og Nesjahverfi, Gilja- og Síðuhverfi og Ytri- og Syðri- Brekku fyrir árin 2008-2010.
Eftirfarandi tilboð bárust og hafa verið yfirfarin:

Grassláttur í Gilja- og Síðuhverfi:

Íslenska gámafélagið ehf.  kr. 19.793.700
ISS Ísland  kr. 22.593.840
Addi Tryggvason ehf.  kr. 24.375.600
OPA ehf.  kr. 25.991.160
Hirðing ehf.  kr. 27.730.857
Einar Hjörleifsson  kr. 31.081.200
Framreiknuð kostnaðaráætlun frá 2005 er  kr. 30.258.000

Grassláttur í Hlíða- Holta og Nesjahverfi:

Íslenska gámafélagið ehf.  kr. 24.645.000
ISS Ísland  kr. 25.722.000
Addi Tryggvason ehf.  kr. 26.496.900
OPA ehf.  kr. 31.770.000
Hirðing ehf.  kr. 27.730.857
Framreiknuð kostnaðaráætlun frá 2003 er  kr. 30.324.000

Grassláttur Ytri- og Syðri- Brekka:

Íslenska gámafélagið ehf.  kr. 20.255.400
ISS Ísland  kr. 23.994.840
OPA ehf.  kr. 27.318.000
Addi Tryggvason ehf.  kr. 27.385.500
Hirðing ehf . kr. 36.329.040
Framreiknuð kostnaðaráætlun frá 2005 er  kr. 33.210.000
Framkvæmdaráð felur starfsmönnum framkvæmdadeildar að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Íslenska gámafélagið, um grasslátt í þeim hverfum sem útboðið tók til.


2.          Sjafnargata - hönnun og framkvæmdir
2006080093
Þriðjudaginn 25. mars 2008 voru opnuð tilboð í verkið "Sjafnargata 2. áfangi".
Eftirfarandi tilboð bárust og hafa verið yfirfarin.

G. Hjálmarsson hf.  kr. 67.320.000 - 92,5%
G.V.Gröfur ehf.   kr. 83.950.620 - 115,3%
Vélaleiga HB ehf.  kr. 80.372.000 - 110,4%
Árni Helgason ehf.  kr. 74.802.420 - 102,8%

Kostnaðaráætlun hönnuða er kr. 72.800.000.

Hlutur Akureyrarbæjar í lægsta tilboði er  kr. 63.690.000 - 94,5% af kostnaðaráætlun hönnuðar.
Framkvæmdaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda, G.Hjálmarssonar hf. í verkið.Fundi slitið.