Framkvæmdaráð

158. fundur 19. október 2007
Framkvæmdaráð - Fundargerð
158. fundur
19. október 2007   kl. 08:15 - 09:27
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Hermann Jón Tómasson formaður
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Hjalti Jón Sveinsson
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Tómas Björn Hauksson
Helgi Már Pálsson
Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
1.          Fjárhagsáætlun 2008 - framkvæmdadeild
2007080045
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2007 og framkvæmdaáætlun 2008.
Framkvæmdaráð felur framkvæmdadeild að vinna áfram að endurskoðun fjárhagsáætlunar 2007 og gerð framkvæmdaáætlunar 2008-2010. Framkvæmdaráð leggur áherslu á að farið verði í nauðsynlegar malbiksframkvæmdir í Naustahverfi á þessu ári.Fundi slitið.