Framkvæmdaráð

143. fundur 16. febrúar 2007
Framkvæmdaráð - Fundargerð
143. fundur
16. febrúar 2007   kl. 09:30 - 10:25
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Elín Margrét Hallgrímsdóttir varaformaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Hjalti Jón Sveinsson
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Helgi Már Pálsson
Tómas Björn Hauksson
Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
1.          Útboð á strætisvagni fyrir SVA
2007010156
Deildarstjóri framkvæmdadeildar kynnti tilboð sem bárust í nýjan strætisvagn fyrir SVA.

Framkvæmdaráð samþykkir  fyrirliggjandi tillögu forstöðumanns SVA og vísar málinu til bæjarráðs.2.          Framkvæmdaráð - starfsáætlun 2007
2007010250
Vinna við gerð starfsáætlunar framkvæmdaráðs kynnt.
Jóhannes Gunnar Bjarnason vék af fundi kl. 10.10 áður en kom að afgreiðslu málsins.

Framkvæmdaráð felur deildarstjóra að vinna áfram að starfsáætluninni og leggja á ný fyrir ráðið.Fundi slitið.