Framkvæmdaráð

142. fundur 09. febrúar 2007
Framkvæmdaráð - Fundargerð
142. fundur
9. febrúar 2007   kl. 08:50 - 10:50
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Hermann Jón Tómasson formaður
Elín Margrét Hallgrímsdóttir
Jóhannes Gunnar Bjarnason
Jón Erlendsson
Helgi Már Pálsson
Tómas Björn Hauksson
Jón Birgir Gunnlaugsson fundarritari
1.          Framkvæmdamiðstöð - vinnuhópur
2006110120
Skýrsla með tillögum vinnuhópsins rædd.
Ásgeir Magnússon formaður vinnuhópsins mætti á fundinn og kynnti niðurstöðu vinnuhópsins.

Framkvæmdaráð þakkar vinnuhópnum fyrir góða vinnu. Afgreiðslu málsins frestað.2.          Sorphirða - stefnumótun og lausnir
2006030005
Formaður framkvæmdaráðs kynnti stöðu verkefnahóps um sorphirðu - stefnumótun og lausnir og hvernig vinnu við framhaldið verður háttað.


Jóhannes Gunnar Bjarnason vék af fundi kl: 10:15.Fundi slitið.