Framkvæmdaráð

7708. fundur 11. september 2006
131. fundur
11.09.2006 kl. 16:30 - 18:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Hermann Jón Tómasson formaður
Hjalti Jón Sveinsson
Jón Erlendsson
Gerður Jónsdóttir
Elín M. Hallgrímsdóttir
Ármann Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson ritaði fundargerð


1 Fjárhagsáætlun 2007 - framkvæmdaráð
2006090030
Farið yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2007.
Stefán Baldursson forstöðumaður SVA, Erling Þór Júlínusson slökkviliðsstjóri og Linda Óladóttir forstöðumaður vinnuskóla mættu á fundinn og gerðu grein fyrir fjárhagsáætlun viðkomandi stofnana.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.