Framkvæmdaráð

7683. fundur 01. september 2006
130. fundur
01.09.2006 kl. 08:15 - 12:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Hermann Jón Tómasson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Hjalti Jón Sveinsson
Jón Erlendsson
Gerður Jónsdóttir
Ármann Jóhannesson
Tómas Björn Hauksson
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


Auk ofnaritaðra nefndarmanna tók varamaður Elín M. Hallgrímsdóttir þátt í skoðunarferðinni .
1 Tækni- og umhverfissvið - starfsáætlun 2006
2006010036
Farið var í skoðunarferð um bæinn á vegum Framkvæmdadeildar og Fasteigna Akureyrarbæjar.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.