Framkvæmdaráð

7099. fundur 31. mars 2006
120. fundur
31.03.2006 kl. 8:15: - 8:40:
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Tryggvi Marinósson
Jónas Vigfússon fundarritari


1 Vinnuskóli og sumarvinna 17 ára og eldri
2001050153
Lögð fram tillaga starfshóps um breytingar á unglingavinnu, sumarvinnu 16 ára, 17 ára og eldri ásamt atvinnuátaki, dags. 29. mars 2006.
Samþykkt er tillaga vinnuhópsins um að breyta unglingavinnu Akureyrar í vinnuskóla og vinnuskólinn nái til 14, 15 og 16 ára unglinga og jafnframt tillaga um skipulagða sumarvinnu skólafólks 17 ára og eldri í 8 vikur.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.