Framkvæmdaráð

7004. fundur 03. mars 2006
119. fundur
03.03.2006 kl. 8:15: - 10:46
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Jónas Vigfússon
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Sorphirða - stefnumótun og lausnir
2006030005
Sigríður Ólafsdóttir rekstrarstjóri IMG á Akureyri kynnti niðurstöður viðhorfskönnunar um sorphirðumál á Akureyri.2 Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri - endurskoðun
2005010108
Deildarstjóri framkvæmdadeildar kynnti drög að Staðardagskrá 21, sem snúa að framkvæmdadeild.
Afgreiðslu frestað.


3 Sumarvinna unglinga
2005080076
Lagt fram minnisblað forstöðumanns Framkvæmdamiðstöðvar dags. 1. mars 2006, um sumavinnu 16 ára og eldri og unglingavinnu.
Forstöðumanni Framkvæmdamiðstöðvar, forstöðumanni unglingavinnu og framkvæmdaráðsmanninum Þórarni B. Jónssyni, í samvinnu við starfsmannastjóra, falið að leggja tillögur fyrir næsta fund framkvæmdaráðs.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.