Framkvæmdaráð

6549. fundur 28. október 2005
113. fundur
28.10.2005 kl. 10:00 - 12:07
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Ármann Jóhannesson
Jónas Vigfússon
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Framkvæmdaáætlun 2006
2005080076
Lögð fram framkvæmdaáætlun vegna gatna- og fráveituframkvæmda fyrir árið 2006, ásamt drögum að þriggja ára áætlun 2007-2009.
Framkvæmdaráð leggur til áætlun fyrir árið 2006 með eftirfarandi niðurstöðutölum og vísar henni til bæjarráðs.
Eignasjóður gatna 35-6
* Endurbygging gatna        51.2 milljónir króna
* Nýbygging gatna            1
89.0 " "
* Malbikun gatna                 66.9 " "
* Malbikun og hellulögn
gangstétta og stíga              31.2 " "
* Umferðaröryggismál       15.0 " "
* Framkvæmdir í
hesthúsahverfum 1               5.0 " "
* Ýmis verk                           10.0 " "
Samtals                               378.3 milljónir króna
Fjármögnun gatnaframkvæmda verði eftirfarandi:
* Flutt frá fyrra ári                             60.0 milljónir króna
* Ónýtt gatnagerðargj. frá 2005    51.0 " "
* Gatnagerðargjöld                       217.3 " "
* Framlag úr bæjarsjóði                 50.0 " "
Samtals                                           378.3 milljónir króna
Framanritaðar framkvæmdir eru taldar nauðsynlegar lágmarksframkvæmdir.
Ennfremur leggur framkvæmdaráð til að bæjarsjóður leggi fram aukafjárveitingu um 200 milljónir króna, til þess að bæta aðkomu og leggja nýjar götur í Naustahverfi.
Fráveita Akureyrar 73-6
* Þrýstilagnir frá yfirf. v. Sandg.b. og
Hlíðarbr. Flutt frá 2005                          26.0 milljónir króna
* Hönnun, mengunarmælinga og fl.  10.0 " "
* Fráveita í nýjum og endurb. götum 15.0 " "
* Hreinsivirki                                         120.0 " "
Samtals                                                 171.0 milljónir króna
2 30 km hverfi 2005 - útboð
2005070052
Miðvikudaginn 26. október 2005 voru opnuð tilboð í verkið "30 km hverfi 2005".
Eftirfarandi tilboð bárust og hafa þau verið yfirfarin.
%
Finnur ehf. kr. 12.973.500 114,7
Bæjarverk ehf. kr. 11.988.800 106,0

Kostnaðaráætlun hönnuða kr. 11.311.500 100,0
Framkvæmdaráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Bæjarverk ehf.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.