Framkvæmdaráð

6401. fundur 16. september 2005
110. fundur
16.09.2005 kl. 08:15 - 10:20
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þóra Ákadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Jón Erlendsson
Ármann Jóhannesson
Jónas Vigfússon
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Rekstraráætlun 2006
2005080076
Tekin fyrir að nýju rekstraráætlun Framkvæmdadeildar, Strætisvagna Akureyrar og Slökkvliðs Akureyrar.
Stefán Baldursson forstöðumaður SVA og Erling Þór Júlínusson slökkviliðsstjóri mættu á fundinn undir þessum lið.

Afgreiðslu frestað.


2 Starfsáætlun framkvæmdaráðs 2005
2004060015
Stefnumiðað árangursmat, farið yfir mælikvarða.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.