Framkvæmdaráð

6097. fundur 13. maí 2005
105. fundur
13.05.2005 kl. 08:15 - 10:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Jón Erlendsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ármann Jóhannesson
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Slökkvilið - stefnumörkun
2005010138
Fram fór umræða um Slökkvilið Akureyrar og framtíðarstefnu í málefnum liðsins. Á fundinn mættu þeir Kristján Kristjánsson ráðgjafi og Vernharður Guðnason framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðsmanna.


Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi sat fundinn undir þessum lið.


Fleira ekki gert.
Fundi slitið.