Framkvæmdaráð

6361. fundur 02. september 2005
109. fundur
02.09.2005 kl. 08:15 - 10:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Kristján Þór Júlíusson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Ármann Jóhannesson
Jón Birgir Gunnlaugsson
Jónas Vigfússon ritaði fundargerð


1 Áskorun til bæjaryfirvalda - Sólvallagata í Hrísey
2005080009
Lagður fram undirskriftarlisti íbúa við Sólvallagötu í Hrísey þar sem farið er fram á að gatan verði hellulögð.
Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2006.


2 Punktar um verkefni í Hrísey
2005080076
Lagt fram bréf samráðsnefndar um málefni Hríseyjar dags. 28. júlí 2005 er varða verkefni í Hrísey.
Erindinu vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2006.


3 Framkvæmdaáætlun framkvæmdadeildar 2005
2004090001
Farið yfir stöðu framkvæmda. Nokkur verk eru orðin á eftir áætlun og skýrist það að miklu leyti á spennu á vinnumarkaði.
.


4 Rekstraráætlun 2006
2005080076
Lögð fram fyrstu drög að rekstraráætlun framkvæmdadeildar.5 Skoðunarferð
2004090001
Farin skoðunarferð um bæinn til þess að skoða stöðu framkvæmda.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.