Framkvæmdaráð

5511. fundur 12. nóvember 2004
95. fundur
12.11.2004 kl. 08:15 - 09:55
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Valgerður H. Bjarnadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Skólpdælustöð við Óseyri - útboð
2004100045
Fimmtudaginn 3. nóvember 2004 voru opnuð tilboð í verkið ,,Skólpdælustöð við Óseyri".
Eftirfarandi tilboð bárust.
%
Þ.J. verktakar ehf.             kr. 20.436.976 100,2
Völvusteinn ehf. tilboð 1  kr. 17.777.350 87,1
Völvusteinn ehf. tilboð 2  kr. 17.472.350 85,6
Tréverk ehf.                        kr. 17.998.380 88,2
Kostnaðaráætlun             kr. 20.400.000 100,0
Framkvæmdaráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Völvustein ehf. um tilboð 2.


2 Tjaldsvæði við Þórunnarstræti - endurbætur
2004080011
Lagt fram minnisblað dags. 3. nóvember 2004 um kostnað við endurbætur á tjaldsvæði við Þórunnarstræti. Jón Birgir Gunnlaugsson mætti á fundinn undir þessum lið.
Afgreiðslu frestað.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.