Framkvæmdaráð

5370. fundur 15. október 2004
Framkvæmdaráð - Fundargerð
93. fundur
15.10.2004 kl. 08:15 - 10:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þóra Ákadóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ármann Jóhannesson
Jónas Vigfússon
Jón Birgir Gunnlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir fundarritari


1 Eignasjóður gatna - eignfærð fjárfesting 2005
2004090001
Lögð fram drög að framkvæmdaáætlun fyrir árin 2005-2008.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.


2 Fráveita Akureyrar - eignfærð fjárfesting 2005
2004090001
Lögð fram drög að framkvæmdaáætlun fyrir árin 2005-2008.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.


3 Umhverfismál 2005
2004090001
Lögð fram drög að framkvæmdaáætlun fyrir árin 2005-2008, auk áætlunar um endurgerð opinna leiksvæða til 2009.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.