Framkvæmdaráð

5233. fundur 06. september 2004

89. fundur

06.09.2004 kl. 12:30 - 14:15

Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:

  • Jakob Björnsson formaður
  • Þórarinn B. Jónsson
  • Þóra Ákadóttir
  • Oddur Helgi Halldórsson
  • Valgerður H. Bjarnadóttir

Starfsmenn:

  • Ármann Jóhannesson
  • Guðmundur Guðlaugsson
  • Herborg Sigfúsdóttir fundarritari

1 Fjárhagsáætlun tækni- og umhverfissviðs 2005

2004090001

Drög að rekstraráætlun dags. 2 september 2004 lögð fram á fundinum. Stefán Baldursson forstöðumaður SVA mætti á fundinn undir þessum lið.

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2005.

2 Starfsáætlun 2005

2004090012

Stefnumiðað árangursmat, fyrstu drög dags. 6. september 2004 voru kynnt á fundinum. Jónas Vigfússon og Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjórar á framkvæmdadeild mættu á fundinn undir þessum lið.

Unnið að starfsáætlun fyrir árið 2005.


Fleira ekki gert.
Fundi slitið.