Framkvæmdaráð

4759. fundur 05. mars 2004

82. fundur
05.03.2004 kl. 08:15 - 09:50
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari

1 Starfsáætlun 2004
2003070033
Lögð fram endurskoðuð starfsáætlun tækni- og umhverfissviðs dags. í febrúar 2004. Gerð var grein fyrir þeim breytingum sem gerðar hafa verið á áætluninni eftir samþykkt fjárhagsáætlunar 2004. Einnig lögð fram tímaáætlun verka ásamt lýsingu.
Framkvæmdaráð samþykkir áætlunina.


2 Framkvæmdayfirlit 2004
2003070033
Farið yfir framkvæmdayfirlit ársins, sérstaklega þær framkvæmdir sem eiga að vera í Miðbæ og tímaáætlanir þeirra.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið.