Framkvæmdaráð

4307. fundur 05. september 2003

72. fundur
05.09.2003 kl. 08:15 - 10:40
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari

1 Fjárhagsáætlun tækni- og umhverfissviðs 2004
2003070033
Tekið fyrir að nýju rekstraráætlun fyrir árið 2004 sbr. 71. fund framkvæmdaráðs þann 29. ágúst sl.
Eftirfarandi málaflokkar komu til afgreiðslu:
06 111 Rekstur leikvalla
06 225 Unglingavinna
06 226 Sumarvinna fatlaðra
07 Brunamál og almannavarnir
08 Hreinlætismál
10 Götur, umferðar- og samgöngumál
11 Umhverfismál
13 211 Fjallskil
13 325 Sumarvinna skólafólks 16 ára
13 6 Ferðamál
33 Framkvæmdamiðstöð
73 Fráveita
79 Strætisvagnar Akureyrar
Einnig lagt fram yfirlit yfir áætlanir deilda og stofnana sem undir ráðið heyra og tillögur að hækkun á römmum ásamt greinargerð dags. 5. september 2003.
Framkvæmdaráð samþykkir framkomnar áætlanir sbr. yfirlitsblað dags. 5. september 2003 og leggur jafnframt til hækkun ramma fyrir málaflokka 08, 10 og 11 sbr. sama yfirlit og vísar þeim til bæjarráðs.

Þórarinn B. Jónsson vék af fundi kl. 09:30.

2 Fjárhags- og starfsáætlun tækni- og umhverfissviðs 2003
2002070056
Lögð fram greinargerð vegna endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2003 dags. 5. september 2003 ásamt yfirliti.
Framkvæmdaráð vísar framlögðum tillögum til bæjarráðs.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.