Framkvæmdaráð

4241. fundur 25. ágúst 2003

70. fundur
25.08.2003 kl. 08:15 - 10:10
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi

Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Jón Erlendsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigúfsdóttir, fundarritari

1 Fjárhags- og starfsáætlun tækni- og umhverfissviðs 2004
2003070033
Unnið að gerð starfsáætlunar framkvæmdaráðs 2004.


2 Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar
2002110017
Lögð fram til kynningar drög að jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.