Framkvæmdaráð

3906. fundur 11. apríl 2003

66. fundur
11.04.2003 kl. 09:45 - 10:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Jón Erlendsson
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari


1 Stoðveggur í Kaupvangsgili - útboð
2003030140
Tilboð voru opnuð miðvikudaginn 9. apríl 2003 í verkið ,,Stoðveggur við Kaupvangsstræti 19".
Eftirfarandi tilboð bárust sem hafa verið yfirfarin:

Völvusteinn ehf.4.122.38798 %
Timbra ehf. 7.434.200177 %
Trétak ehf.4.794.842114 %
Girðingaþjónustan ehf.4.864.950116 %
Fjölnir ehf.4.872.650116 %
Kostnaðaráætlun hönnuða var4.199.350

Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda Völvustein ehf.


2 Umferðamálning 2003 - útboð
2003010125
Tilboð voru opnuð fimmtudaginn 10. apríl 2003 í verkið ,,Yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri 2003-2005".
Eftirfarandi tilboð bárust sem hafa verið yfirfarin:
Vegamál ehf.4.990.500
Vegmerking ehf.4.010.370

Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda Vegmerkingu ehf.,
verð pr. ár.3 Umferðamálning 2003 - útboð
2003010125
Tilboð voru opnuð fimmtudaginn 10. apríl 2003 í verkið ,,Stakar yfirborðsmerkingar gatna á Akureyri 2003-2005".
Eftirfarandi tilboð bárust sem hafa verið yfirfarin:

GSG Vegmerking ehf.

692.500

K. Jensen ehf.

1.018.623

Ársæll Gunnlaugsson

940.900

Vegmerking ehf.

1.280.280


Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda GSG Vegmerkingu ehf.,
verð pr. ár.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.