Framkvæmdaráð

4265. fundur 29. ágúst 2003

71. fundur
29.08.2003 kl. 08:15 - 11:00
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi

Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Jón Erlendsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari

1 Fjárhagsáætlun tækni- og umhverfissviðs 2004
2003070033
Lögð fram drög að rekstaráætlun fyrir árið 2004. Eftirtaldir mættu undir þessum lið: Tryggvi Marinósson forstöðumaður framkvæmdamiðstöðvar, Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri, Stefán Baldursson forstöðumaður SVA og Erling Þór Júlínusson slökkviliðsstjóri.
Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2004.
Ákvörðun frestað til næsta fundar.

Marsibil Fjóla Snæbæjarnardóttir vék af fundi kl. 10:50.


2 Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar
2002110017
Drög að Jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar tekin fyrir að nýju.
Formanni framkvæmdaráðs ásamt sviðsstjóra falið að koma athugasemdum á framfæri við formann jafnréttis- og fjölskyldunefndar Akureyrarbæjar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið