Framkvæmdaráð

3708. fundur 24. janúar 2003

61. fundur
24.01.2003 kl. 10:00 - 11:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Ármann Jóhannesson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari


1 Slökkvilið - ráðning slökkviliðsstjóra
2003010111
Lagt fram minnisblað sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs dags. 23. janúar 2003 um ráðningu slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Akureyrar og er lagt til að Erling Þór Júlínusson verði ráðinn.
Framkvæmdaráð samþykkir tillögu sviðsstjóra.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.