Framkvæmdaráð

4402. fundur 17. október 2003

74. fundur
17.10.2003 kl. 08:15 - 09:47
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Þórarinn B. Jónsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari

1 Slökkvilið - kaup á nýjum dælubíl
2003090102
Tekið fyrir að nýju sbr. síðasta fund framkvæmdaráðs 3. október 2003. Erling Þór Júlínusson mætti á fundinn undir þessum lið. Lögð fram greinargerð slökkviliðsstjóra dags. 17. október 2003 vegna hugsanlegra kaupa á dælubíl.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.


2 Dalsbraut - gatnaframkvæmdir, útboð
2003100030
Miðvikudaginn 8. október sl. voru opnuð tilboð í verkið "Dalsbraut norðan Þingvallastrætis".
Eftirfarandi tilboð bárust og hafa verið yfirfarin.
%
GV Gröfur ehf. kr. 36.192.450 79,2
Nóntindur ehf. kr. 53.496.250 117,0
G. Hjálmarsson hf. kr. 38.887.290 85,1
Nettur ehf. kr. 54.930.300 120,2
Norðurtak ehf. kr. 39.984.000 87,5
Kostnaðaráætlun kr. 45.712.220 100,0
Lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda GV Gröfur ehf.
Hlutur Eignasjóðs gatna og Fráveitu Akureyrar í tilboði lægstbjóðanda er um 33 milljónir króna.
Framkvæmdaráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda GV Gröfur ehf.


3 Fjárhags- og starfsáætlun tækni- og umhverfissviðs 2003
2002070056
Lagt fram yfirlit yfir kostnað við rekstur og framkvæmdir á vegum framkvæmdadeildar
dags. 10. október 2003.


4 Eignasjóður gatna - eignfærð fjárfesting 2004
2003070033
Lögð fram gögn um framkvæmdir árin 2004-2006.
Lagt fram til kynningar.
Afgreiðslu frestað.5 Fráveita Akureyrar, eignfærð fjárfesting 2004
2003070033
Lögð fram gögn um framkvæmdir árin 2004-2007.
Lagt fram til kynningar.
Afgreiðslu frestað.6 Umhverfismál 2004
2003070033
Lögð fram gögn um framkvæmdir 2004.
Lagt fram til kynningar.
Afgreiðslu frestað.7 Önnur mál
Að loknum fundi fór framkvæmdaráð í heimsókn á Slökkvistöðina við Þórsstíg.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.