Framkvæmdaráð

3565. fundur 06. desember 2002

57. fundur
06.12.2002 kl. 08:15 - 09:35
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Jakob Björnsson, formaður
Þórarinn B. Jónsson
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Ármann Jóhannesson
Guðmundur Guðlaugsson
Herborg Sigfúsdóttir, fundarritari


1 Sorpförgun- gjaldskrá
2002120011
Lögð fram tillaga að gjaldskrá vegna förgunar úrgangs frá fyrirtækjum sbr. 56. fund framkvæmdaráðs þann 22. nóvember sl.
Sviðsstjóri og deildarstjóri lögðu fram eftirfarandi tillögu:
Galdflokkar verði þrír:

1. Almennur úrgangurkr. 2,25 pr. kg. án vsk.
2. Slátur- og fiskúrgangurkr. 3,50 pr. kg. án vsk.
3. Timbur kr. 1,50 pr. kg. án vsk.

Gjaldtaka hefjist 1. apríl 2003.
Framkvæmdaráð samþykkir tillöguna og vísar henni til bæjarráðs og gerðar fjárhagsáætlunar 2003.


2 Slökkvilið Akureyrar - úttekt 2002
2002090061
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs gerði grein fyrir stöðu mála.
Umræður um málið.


3 Fjárhagsgsáætlun 2003
2002070056
Farið yfir breytingar sem gerðar hafa verið á áætluninni.
Framkvæmdaráð frestar afgreiðslu til næsta fundar sem boðaður er mánudaginn 9. desember nk. kl. 17:00.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið.